KLB System K5 EP OS 8 Economic

Lausnir fyrir bílastæðahús. Nánari upplýsingar um K5    

Description

Kerfi sem byggist á EP 216 Epoxy efni sem er notað bæði sem grunnur og yfirborðsefni í þessu slitsterka og hagkvæma kerfi. Í fyrri umferð er stráð kvartssandi sem býr til góða hálkuvörn og slitþol í kerfinu. Seinna lagið er síðan notað sem yfirborðsvörn og ver gólfin gegn efnum , bleytu og sliti.