Velosit viðgerð á iðnaðargólfi

Á svæðum þar sem hæðir í gólfi er ábótavant og pollar myndast er mælt með eftirfarandi ef viðgerð er framkvæmd með Velosit SL 503 eða  SL 507 Iðnaðarflotefni . Þykktarsvið  á Velosit SL 503 3-38 mm Þar sem lægðir mæta réttum hæðarkvóta í gólfi skal setja múrréttskeið og slípa niður með demantsbolla þannig að ca 4-5 mm rás myndist og auki styrk flotefnis á þeim svæðum. Mælt er með að demantsslípa yfir allt svæðið með gólfslípivél eða slípirokk niður í ferska steypu til að ná sem bestri viðloðun. Grunnið svæðið með Weber 4716 primer – gólfgrunni og látið þorna a.m.k…

Category:

Description

Viðgerðir á bílastæðahúsum eða iðnaðargólfum með Velosit iðnaðarflotefnum og / eða viðgerðarblöndum sem unnar eru úr einstakri CSA sementsformúlu sem gerir efnin sterkari og fljótari að ná fullum styrk.

Velosit SL 502 Flotefni : TDS-SL-502-EN_4621

Velsoit SL 503 Flotefni : TDS-SL-503-EN_1319

Velsoit SL 507 Slithörkuflot : TDS-SL-507-EN_2619

Velsoit SL 244 Trefja ílögn : TDS-SC-244-EN_3422